Eftirfylgni: Lyfjastofnun

29.01.2018

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar sem stofnunin beindi til velferðarráðuneytis árið 2015 og vörðuðu fjármál Lyfjastofnunar. Sú fyrri laut að því að finna þyrfti varanlega lausn á rekstrarvanda stofnunarinnar og uppsöfnuðum halla. Sú seinni laut að því að meta þyrfti kostnað vegna lögbundinna stjórnsýsluverkefna hennar og gera ráð fyrir honum í fjárlögum.

Eftirfylgni: Lyfjastofnun (pdf)

Mynd með færslu