16.10.2017
Ríkisendurskoðun telur að ráðuneyti Stjórnarráðs Íslands þurfi að halda betur utan um endurmenntun starfsfólks síns, inntak hennar, umfang og kostnað svo að meta megi hvort henni er sinnt á hagkvæman og skilvirkan hátt og hún skili tilætluðum árangri.