09.10.2017
Að mati Ríkisendurskoðunar er ábyrgðar- og hlutverkaskipting innan stjórnsýslu ferðamála óskýr og ekki að öllu leyti í samræmi við gildandi lög nr. 73/2005 um skipan ferðamála.
Stjórnsýsla ferðamála (pdf)