Eftirfylgni: Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands

30.08.2017

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til forsætisráðuneytis og fjármála- og efnahagsráðuneytis frá árinu 2014 sem sneru að „Siðareglum fyrir starfsfólk Stjórnar-ráðs Íslands“.

Eftirfylgni: Siðareglur fyrir starfsfólk Stjórnarráðs Íslands (pdf)

Mynd með færslu