Eftirfylgni: Alþjóðlegir samningar um varnir gegn mengun sjávar frá skipum

02.06.2017

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til umhverfis- og auðlindaráðuneytis og Umhverfisstofnunar frá árinu 2014 sem lutu að staðfestingu, innleiðingu og eftirliti með alþjóðlegum samningum um varnir gegn mengun sjávar frá skipum.

Eftirfylgni: Alþjóðlegir samningar um varnir gegn mengun sjávar frá skipum (pdf)

Mynd með færslu