Nýsköpun í ríkisrekstri: Umhverfi, hvatar og hindranir

29.05.2017

Aðkoma stjórnvalda að nýsköpun í ríkisrekstri er um margt tilviljana- og brotakennd. Fjármála- og efnahagsráðuneyti, sem ber ábyrgð á almennum umbótum í ríkisrekstri, hefur hvorki markað heildstæða stefnu á þessu sviði né hefur í huga að marka slíka stefnu.

Nýsköpun í ríkisrekstri: Umhverfi, hvatar og hindranir (pdf)

Mynd með færslu