Eftirfylgni: Sorpbrennslur með undanþágu frá tilskipun ESB

23.05.2017

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína til umhverfis- og auðlindaráðuneytis frá árinu 2014 um að efla þurfi eftirlit þess með Umhverfisstofnun og tryggja að ábyrgðarskipting milli þess og stofnunarinnar sé skýr.

Eftirfylgni: Sorpbrennslur með undanþágu frá tilskipun ESB (pdf)

Mynd með færslu