Eftirfylgni: Úthlutanir forsætisráðuneytis af safnliðum fjárlaga 2012-14

02.05.2017

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingar sínar til forsætisráðuneytis frá árinu 2014 vegna úthlutana þess af safn-liðum fjárlagaárin 2012‒14. Fjárlagaliðirnir eru aflagðir og þeim verkefnum sem þeir tóku til lokið.

Eftirfylgni: Úthlutanir forsætisráðuneytis af safnliðum fjárlaga 2012-14 (pdf)

Mynd með færslu