Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins

24.04.2017

Ríkisendurskoðun telur að Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins standi ekki að öllu leyti undir því markmiði laga nr. 40/2007 um heilbrigðisþjónustu að vera fyrsti viðkomu-staður sjúklinga. Meginástæðan eru vankantar á skipulagi heilbrigðiskerfisins, m.a. stýringu fjármagns, sem hafa takmarkað aðgengi almennings að þjónustu Heilsugæslunnar. Nýlegum skipulagsbreytingum er ætlað að bæta úr þessu en of snemmt er að fullyrða um árangurinn.

Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins (pdf)

Mynd með færslu