09.02.2023
Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu fyrir árið 2021.
Embætti Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu var síðast endurskoðað vegna ársins 2016.
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu - endurskoðunarskýrsla 2021 (pdf)