06.11.2015
Í þessari úttekt fylgir Ríkisendurskoðun eftir átta ábendingum sem stofnunin setti fram í skýrslunni Rekstur og fjárhagsstaða Ábyrgðasjóðs launa (júní 2012). Leitast var við að meta hvort og þá með hvaða hætti velferðarráðuneyti, Vinnumálastofnun og Ábyrgða-sjóður launa hefðu brugðist við þeim ábendingum sem þar var beint til þeirra.
Eftirfylgni: Rekstur og fjárhagsstaða Ábyrgðasjóðs launa (pdf)