16.12.2010
Í þessari skýrslu um eftirfylgni er leitast við að meta hvort ábendingar Ríkisendurskoðunar í úttektinni Vinnueftirlit ríkisins (2007) hafi leitt til æskilegra umbóta. Úttektin náði einkum til skipulags, stjórnunar og reksturs Vinnueftirlits ríkisins.
Skýrsla um eftirfylgni: Vinnueftirlit ríkisins (2007). Skýrsla til Alþingis (pdf)