Hvalfjarðargöngin og Sundabraut. Mat á kostum og göllum einkaframkvæmdar

05.10.2009

Ríkisendurskoðun hefur að beiðni samgönguráðuneytisins lagt mat á gerð Hvalfjarðarganga, annars vegar miðað við þá leið sem farin var (þ.e. einkaframkvæmd), hins vegar miðað við að ríkið hefði kostað og rekið göngin með sama hætti og tíðkast um aðrar samgönguframkvæmdir. Ástæða beiðninnar eru fyrirætlanir um síðari áfanga Sundabrautar en til greina hefur komið að ráðast í hann sem einkaframkvæmd.

Hvalfjarðargöngin og Sundabraut. Mat á kostum og göllum einkaframkvæmdar (pdf)

Mynd með færslu