Reglur stjórnmálaflokka

27.03.2009

Reglur þessar gilda um reikningsskil stjórnmálasamtaka, þ.e.a.s. flokka og samtaka, sem bjóða fram í kosningum til Alþingis og sveitarstjórna, sbr. IV. kafla laga nr. 162/2006 um fjármál stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og um upplýsingaskyldu þeirra. Á sama hátt gilda þær einnig um reikningsskil frambjóðenda í persónukjöri og prófkjörum, sbr. V. kafla tilvitnaðra laga nr. 162/2006. Reglurnar eru lágmarksreglur og því er stjórnmálasamtökum og frambjóðendum heimilt að skila fyllri upplýsingum en mælt er fyrir í þeim.

Reglur stjórnmálaflokka (pdf)

Mynd með færslu