Heilbrigðisstofnun Austurlands. Stjórnsýsluúttekt.

26.02.2009

Á fundi ríkisendurskoðanda með fulltrúum heilbrigðisráðuneytis 5. maí 2008 kom fram ósk þeirra síðarnefndu um að Ríkisendurskoðun gerði stjórnsýsluúttekt á starfsemi Heilbrigðisstofnunar Austurlands í samræmi við 9. gr. laga um Ríkisendurskoðun. Stofnunin hefur undanfarin ár átt í erfiðleikum með að halda sig innan ramma fjárlaga og leita þarf skýringa á því. Auk þessa hafði ráðuneytið áhuga á að fá úttekt á framkvæmd sameiningar heilbrigðisstofnana á Austurlandi í Heilbrigðisstofnun Austurlands árið 1999, einkum í ljósi fyrirhugaðra sameininga heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni árið 2009.

Heilbrigðisstofnun Austurlands. Stjórnsýsluúttekt. (pdf)

Mynd með færslu