Ráðstafanir gegn innflutningi ólöglegra fíkniefna

29.11.2007

Flokka má aðgerðir ríkisvaldsins gegn fíkniefnaneyslu í tvennt. Annars vegar eru þær sem miða að því að draga úr spurn eftir þessum efnum og hins vegar þær sem ætlað er að hefta framboð þeirra. Í fyrrnefnda flokkinn falla t.d. fræðsla um skaðsemi fíkniefna og meðferð fyrir fíkniefnaneytendur. Í síðarnefnda flokknum eru eftirlit og aðgerðir lögreglu og tollyfirvalda gegn innflutningi, sölu og dreifingu efnanna.

Ráðstafanir gegn innflutningi ólöglegra fíkniefna (pdf)

Mynd með færslu