Skuldbreytingar og nauðasamningar opinberra gjalda 2003

21.10.2004

Samkvæmt 5. mgr. 113. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. 1. gr. laga nr. 62/1989 og 1. gr. laga nr. 64/1996, skal Ríkisendurskoðun gefa Alþingi skýrslu um alla samninga sem gerðir hafa verið um greiðslu skattkrafna. Hér er annars vegar um að ræða heimild til skuldbreytinga opinberra gjalda skv. 3. mgr. 111. gr. og hins vegar heimild til að taka þátt í nauðasamningum skv. 4. mgr. sömu greinar.

Í þessari skýrslu er gerð grein fyrir samningum sem gengið var frá á árinu 2003 skv. ofangreindum heimildum. 

Skuldbreytingar og nauðasamningar opinberra gjalda 2003 (pdf)

Mynd með færslu