Hlutdeild sveitarfélaga í stofnkostnaði heilbrigðisstofnana

01.10.2001

Lög um heilbrigðisþjónustu nr. 97/1990 kveða á um að sveitarfélögum beri að greiða 15% af stofnkostnaði við heilsugæslustöðvar og sjúkrahús en meiri háttar viðhald og tækjakaup teljast auk þess til stofnkostnaðar. Í samræmi við ákvörðun Alþingis um fjárveitingar til stofnkostnaðar og samkvæmt áætlun heilbrigðisráðherra um framkvæmdir við heilbrigðisstofnanir eru hlutaðeigandi sveitarfélög skuldbundin að taka þátt í framkvæmdum og kostnaði sem í flestum tilfellum er 15% eða í samræmi við eignarhlut.

Hlutdeild sveitarfélaga í stofnkostnaði heilbrigðisstofnana (pdf)

Mynd með færslu