Fjárlagaferlið. Um útgjaldastýringu ríkisins

01.04.2001

Á undanförnum árum hefur farið fram allnokkur umræða, bæði hér á landi og erlendis, um aðferðir og skipulag í tengslum við fjárlög. Rannsóknir hafa gefið til kynna að skýrt samband sé milli þess hvernig staðið er að gerð fjárlaga og ástands ríkisfjármála í hverju landi. Almennt er nú viðurkennt að með réttum aðferðum og skipulagi megi stuðla að bættum fjárhag ríkisins

Fjárlagaferlið. Um útgjaldastýringu ríkisins (pdf)

Mynd með færslu