Landhelgisgæsla Íslands. Stjórnsýsluendurskoðun

01.02.2001

Í febrúar 2000 var hafist handa við stjórnsýsluendurskoðun á Landhelgisgæslu Íslands.  Stjórnsýsluendurskoðun felst í því að kanna meðferð og nýtingu ríkisfjár, hvort hagkvæmi og skilvirkni hafi verið gætt í rekstri stofnana og fyrirtækja í eigu ríkisins og hvort gildandi lagafyrirmælum hafi verið framfylgt í þessu sambandi.

Landhelgisgæsla Íslands. Stjórnsýsluendurskoðun (pdf)

Mynd með færslu