Greinargerð um áætlaða rekstrarstöðu heilbrigðisstofnana í árslok 2000

01.11.2000

Í júlímánuði sl. birti Ríkisendurskoðun greinargerð um fjárhagsstöðu heilbrigðisstofnana í árslok 1999 og áætlun fyrir árið 2000. Þar var m.a. greint frá því að stofnunin áformaði að gera úttekt á fjárhagsstöðu og afkomu heilbrigðisstofnana á fyrri helming þessa árs. Gert var ráð fyrir að hún lægi fyrir í septembermánuði sl. Um sama leyti var 87 heilbrigðisstofnunum send bréf þar sem óskað var eftir upplýsingum um afkomu á fyrri hluta ársins og um áætlaða afkomu í árslok 2000.

Greinargerð um áætlaða rekstrarstöðu heilbrigðisstofnana í árslok 2000 (pdf)

Mynd með færslu