Rammasamningar Ríkiskaupa. Mat á árangri við innkaup ríkisstofnana

01.05.2000

Ríkisendurskoðun hófst á síðasta ári handa við stjórnsýsluendurskoðun á rammasamningakerfinu til þess að kanna hvort þetta kerfi hefði uppfyllti þau markmið sem gerð voru til þess. Auk þess skyldi athugað að hversu miklu leyti það væri nýtt af ríkisstofnunum og hvaða ávinningi það hefði skilað við innkaup.

Rammasamningar Ríkiskaupa. Mat á árangri við innkaup ríkisstofnana (pdf)

Mynd með færslu