Endurskoðun ríkisreiknings 1998

01.10.1999

Ríkisendurskoðun hefur á undanförnum árum gefið út sérstakar skýrslur um framkvæmda fjárlaga. Frá þessu er nú brugðið, en þess í stað fjallað um greiðsluuppgjör ríkissjóðs í skýrslu um endurskoðun ríkisreiknings. Ástæðan fyrir þessu er m.a. sú að gert er ráð fyrir að fjáraukalög verði framvegis afgreidd í tengslum við samþykkt ríkisreiknings.

Endurskoðun ríkisreiknings 1998 (pdf)

Mynd með færslu