Lögreglustjórinn í Reykjavík. Stjórnsýsluendurskoðun

01.12.1998

Með bréfi dags. 9. febrúar s.l. óskaði dóms- og kirkjumálaráðuneytið eftir því við Ríkisendurskoðun, að stofnunin gerði stjórnsýsluúttekt á embætti lögreglustjórans í Reykjavík. Þingflokkur Jafnaðarmanna óskaði einnig eftir því með bréfi til forsætisnefndar Alþingis dags. 10. febrúar s.l. að Ríkisendurskoðun framkvæmdi endurskoðun hjá embætti lögreglustjórans vegna þeirra upplýsinga og athugasemda sem fram komu í skýrslu setts rannsóknarlögreglustjóra um starfsemi og skipulag embættisins.

Lögreglustjórinn í Reykjavík. Stjórnsýsluendurskoðun (pdf)

Mynd með færslu