14.05.2018
Í þessari úttekt leitaðist Ríkisendurskoðun við að meta stjórnskipulag málaflokksins og hvernig unnið er að því að uppfylla meginmarkmið laga nr. 80/2012 um menningarminjar. Markmið úttektarinnar er að kanna stjórnsýslu fornleifaverndar á Íslandi, m.a. með hliðsjón af þeim breytingum sem gerðar hafa verið á skipulagi og lögum um málaflokkinn.