17.09.2021
Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Vinnumálastofnunar fyrir árið 2020. Ársreikningurinn er byggður á bókhaldi stofnunarinnar og öðrum upplýsingum stjórnenda.
Ársreikningur Vinnumálastofnunar var síðast endurskoðaður 2017 vegna ársins 2016.
Vakin er athygli á eftirfarandi athugasemdum og ábendingum
Ríkisendurskoðun leggur jafnframt til að farið verði yfir aðgangsheimildir í Orra m.a. hversu víðtækar þær þurfa að vera m.t.t. verkefna viðkomandi starfsmanna. Loka þarf óviðeigandi aðgangi.