Eftirfylgni: Bílanefnd ríkisins

20.04.2018

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki tvær ábendingar sem stofnunin beindi til fjármála- og efnahagsráðuneytis árið 2015. Ábendingarnar sneru að því að fella þyrfti úr gildi reglugerð um bifreiðamál ríkisins og leggja niður bæði bílanefnd ríkisins og samstarfsnefnd um niðurfellingu vörugjalds af ökutækjum björgunarsveita.

Eftirfylgni: Bílanefnd ríkisins (pdf)

Mynd með færslu