03.03.2022
Ríkisendurskoðun hefur farið yfir ákveðna liði í ársreikningi Háskóla Íslands fyrir árið 2020. Háskóli Íslands er A-hluta stofnun ríkissjóðs og er ársreikningur skólans og annarra A-hluta stofnanna ekki áritaðir sérstaklega og því ekki gefið álit á ársreikninginn sjálfan. Endurskoðun fer fram sem hluti af endurskoðun ríkisreiknings og gefur Ríkisendurskoðandi út álit á ríkisreikning í heild sinni.