02.06.2022
Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Fæðingarorlofssjóðs fyrir árið 2021. Ársreikningurinn er byggður á bókhaldi Fæðingarorlofssjóðs og öðrum upplýsingum stjórnenda.
Fæðingarorlofssjóður var síðast endurskoðaður vegna ársins 2020.