31.08.2022
Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Veðurstofu Íslands fyrir árið 2021. Ársreikningur Veðurstofu Íslands var síðast endurskoðaður 2018 vegna ársins 2017.
Niðurstöður endurskoðunar hjá Veðurstofa Íslands voru án athugasemda og ábendinga.