Sýslumaðurinn á Suðurlandi – endurskoðunarskýrsla 2021

04.10.2022

Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Sýslumannsins á  Suðurlandi fyrir árið 2021. Ársreikningur Sýslumannsins á Suðurlandi var síðast endurskoðaður 2017 vegna ársins 2016.

Sýslumaðurinn á Suðurlandi – endurskoðunarskýrsla 2021 (pdf)

Mynd með færslu

Útdráttur skýrslu

Endurskoðun Sýslumannsins á Suðurlandi fyrir árið 2021 er lokið.  Eftirfarandi athugasemdir komu fram við endurskoðunina.

  • Annars vegar er nauðsynlegt er að skráðar verði verklagsreglur um launavinnslu, bókhald og aðrar fjárreiður, þar sem ábyrgðasvið og heimildir séu skilgreindar m.t.t. aðgreiningar starfa.
  • Hins vegar er einnig  nauðsynlegt að fylgjast með stöðu vörslufjár með reglubundnum hætti og gera upp þegar málum er lokið. 

Vísað er í einstaka kafla skýrslunnar varðandi aðrar ábendingar.
 

Lykiltölur

Þróun tekna og gjalda 2017-2021
Tekjur 2021 (m.kr.)
Gjöld 2021 (m.kr.)
Eigið fé í lok hvers árs