04.10.2022
Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Sýslumannsins á Suðurlandi fyrir árið 2021. Ársreikningur Sýslumannsins á Suðurlandi var síðast endurskoðaður 2017 vegna ársins 2016.
Sýslumaðurinn á Suðurlandi – endurskoðunarskýrsla 2021 (pdf)
Endurskoðun Sýslumannsins á Suðurlandi fyrir árið 2021 er lokið. Eftirfarandi athugasemdir komu fram við endurskoðunina.
Vísað er í einstaka kafla skýrslunnar varðandi aðrar ábendingar.