Eftirfylgni: Rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila

04.04.2018

Ríkisendurskoðun ítrekar ekki ábendingu sína frá árinu 2015 um birtingu upplýsinga um rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila þannig að þær séu aðgengilegar þeim sem á þurfa að halda.

Eftirfylgni: Rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila (pdf)

Mynd með færslu