Sýslumaðurinn á Suðurnesjum – endurskoðunarskýrsla 2021

04.10.2022

Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Sýslumannsins á  Suðurnesjum fyrir árið 2021. Ársreikningur Sýslumannsins á Suðurnesjum var síðast endurskoðaður 2017 vegna ársins 2016.

Sýslumaðurinn á Suðurnesjum – endurskoðunarskýrsla 2021 (pdf)

Mynd með færslu

Útdráttur skýrslu

Gerð er ein athugasemd sem snýr að innra eftirliti embættisins.

Nauðsynlegt er að skráðar verði verklagsreglur um launavinnslu, bókhald og aðrar fjárreiður, þar sem ábyrgðasvið og heimildir eru skilgreindar m.t.t. aðgreiningar starfa. 

Lykiltölur

Þróun tekna og gjalda 2017-2021
Tekjur 2021 (m.kr.)
Gjöld 2021 (m.kr.)
Eigið fé í lok hvers árs