04.10.2022
Ríkisendurskoðun hefur lokið endurskoðun ársreiknings Fjölmiðlanefndar fyrir árið 2021.
Ársreikningur Fjölmiðlanefndar hefur ekki verið endurskoðaður áður.
Fjölmiðlanefnd - endurskoðunarskýrsla 2021 (pdf)
Niðurstöður endurskoðunar hjá Fjölmiðlanefnd voru án athugasemda.