Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
16.11.2011 Þróun lyfjakostnaðar 2008–2010 Skýrsla til Alþingis 26
01.11.2011 Biskupsstofa, sóknir og sjóðir kirkjunnar Skýrsla til Alþingis 10
07.10.2011 Ábending frá Ríkisendurskoðun. Framkvæmd og utanumhald rammasamninga Skýrsla til Alþingis 05
29.09.2011 Mannauðsmál ríkisins – 2. Stefna stjórnvalda og staða mannauðsmála Skýrsla til Alþingis 05
27.09.2011 Ábending frá Ríkisendurskoðun. Innkaup löggæslustofnana Skýrsla til Alþingis 09
09.09.2011 Bréf Ríkisendurskoðunar til mennta- og menningarmálaráðuneytis vegna málefna Kvikmyndaskóla Íslands Skýrsla til Alþingis 22
19.08.2011 Ábending frá Ríkisendurskoðun: Ítrekun. Endurskoða þarf löggjöf um verkefni Umhverfisstofnunar Skýrsla til Alþingis 17
21.06.2011 Sjúkrahúsið á Akureyri Skýrsla til Alþingis 23
21.06.2011 Greiðslur ráðuneyta til starfsmanna félagsvísindasviðs Háskóla Íslands Skýrsla til Alþingis 21
15.06.2011 Ábending frá Ríkisendurskoðun. Skuldbindandi rekstrar- og þjónustusamningar ríkisins Skýrsla til Alþingis 05
10.06.2011 Lánasjóður íslenskra námsmanna. Lánshæfi náms og þróun útlána Skýrsla til Alþingis 21
07.06.2011 Sameining í ríkisrekstri – 6. Embætti landlæknis Skýrsla til Alþingis 32
18.05.2011 Skýrsla um eftirfylgni: Samgönguframkvæmdir Skýrsla til Alþingis 11
13.05.2011 Skýrsla um eftirfylgni: Vinnumálastofnun (2008) Skýrsla til Alþingis 30
11.05.2011 Sorpbrennslur með undanþágu frá tilskipun ESB Skýrsla til Alþingis 17
31.03.2011 Skýrsla um eftirfylgni: Þjóðleikhúsið (2008) Skýrsla til Alþingis 18
30.03.2011 Viðskipti heilbrigðisyfirvalda við Heimilislæknastöðina ehf. Skýrsla til Alþingis 24
25.03.2011 Útvistun opinberra verkefna til Bændasamtaka Íslands Skýrsla til Alþingis 12
23.03.2011 Skýrsla um eftirfylgni: Stjórnarráðið Skýrsla til Alþingis 05
04.03.2011 Innheimta opinberra gjalda Skýrsla til Alþingis 05