Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
17.01.2011 Útdráttur úr ársreikningi Frjálslynda flokksins 2009 Stjórnmálastarfsemi
17.01.2011 Útdráttur úr ársreikningi Sjálfstæðisflokksins 2009 Stjórnmálastarfsemi
17.01.2011 Útdráttur úr ársreikningi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs 2009 Stjórnmálastarfsemi
20.01.2011 Mannauðsmál ríkisins – 1. Starfslok ríkisstarfsmanna Skýrsla til Alþingis 05
31.01.2011 Útdráttur úr ársreikningi Samtaka fullveldissinna 2009 Stjórnmálastarfsemi
04.02.2011 Útdráttur úr ársreikningi Samfylkingarinnar 2009 Stjórnmálastarfsemi
04.02.2011 Útdráttur úr ársreikningum sjálfseignarstofnana og sjóða 2009 (árslok 2010) Staðfestir sjóðir og stofnanir
04.02.2011 Skrá yfir sjóði sem ekki hafa skilað ársreikningum fyrir árið 2009 Staðfestir sjóðir og stofnanir
11.02.2011 Sameining í ríkisrekstri – 5. Velferðarráðuneyti Skýrsla til Alþingis 32
14.02.2011 Ábending frá Ríkisendurskoðun. Úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði Almennt
14.02.2011 Ábending frá Ríkisendurskoðun. Úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóð Skýrsla til Alþingis 07
17.02.2011 Sameining í ríkisrekstri – 4. Innanríkisráðuneyti Skýrsla til Alþingis
24.02.2011 Þjónustusamningar Barnaverndarstofu og lok þeirra. Skýrsla til Alþingis 29
04.03.2011 Innheimta opinberra gjalda Skýrsla til Alþingis 05
04.03.2011 Útdráttur úr ársreikningi Framsóknarflokksins 2009 Stjórnmálastarfsemi
23.03.2011 Skýrsla um eftirfylgni: Stjórnarráðið Skýrsla til Alþingis 05
25.03.2011 Útvistun opinberra verkefna til Bændasamtaka Íslands Skýrsla til Alþingis 12
30.03.2011 Viðskipti heilbrigðisyfirvalda við Heimilislæknastöðina ehf. Skýrsla til Alþingis 24
31.03.2011 Skýrsla um eftirfylgni: Þjóðleikhúsið (2008) Skýrsla til Alþingis 18
05.04.2011 Útdráttur úr uppgjörum frambjóðenda til stjórnlagaþings Stjórnmálastarfsemi