Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
04.02.2012 Skuldbindandi samningar – 5. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti Skýrsla til Alþingis
08.02.2012 Skuldbindandi samningar – 6. Mennta- og menningarmálaráðuneyti Skýrsla til Alþingis 22
09.02.2012 Skuldbindandi samningar – 7. Umhverfisráðuneyti Skýrsla til Alþingis 17
15.02.2012 Skil, samþykkt og skráning rekstraráætlana Skýrsla til Alþingis 05
28.02.2012 Rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila 2008–2010 Skýrsla til Alþingis 25
05.03.2012 Skuldbindandi samningar – 8. Utanríkisráðuneyti Skýrsla til Alþingis 04
19.03.2012 Útdráttur úr ársreikningi Íslandshreyfingarinnar - lifandi land 2010 Stjórnmálastarfsemi
19.03.2012 Útdráttur úr ársreikningi Íslandshreyfingarinnar - lifandi land 2009 Stjórnmálastarfsemi
20.03.2012 Fjármálastjórn Landbúnaðarháskóla Íslands Skýrsla til Alþingis 21
26.03.2012 Fóðursjóður. Tilgangur og ávinningur Skýrsla til Alþingis 12
12.04.2012 Rannsóknarframlög til háskóla Skýrsla til Alþingis 21
30.04.2012 Eftirfylgni: Útflutningsaðstoð og landkynning (2009) Skýrsla til Alþingis 04
09.05.2012 Framkvæmd fjárlaga janúar til mars 2012. Ábending frá Ríkisendurskoðun Skýrsla til Alþingis 05
21.05.2012 Eftirfylgni: Lyfjastofnun (2009) Skýrsla til Alþingis 26
31.05.2012 Frumgreinakennsla íslenskra skóla Skýrsla til Alþingis 20
14.06.2012 Rekstur og fjárhagsstaða Ábyrgðarsjóðs launa Skýrsla til Alþingis 30
18.06.2012 Landhelgisgæsla Íslands: Verkefni erlendis Skýrsla til Alþingis 09
19.06.2012 Eftirfylgni: Íslensk muna- og minjasöfn (2009) Skýrsla til Alþingis 18
27.06.2012 Fyrirgreiðsla ríkisins við fjármálafyrirtæki og stofnanir í kjölfar bankahrunsins Skýrsla til Alþingis 05
29.06.2012 Bréf Ríkisendurskoðunar til forseta Alþingis vegna málefna Þorláksbúðarfélagsins Almennt