Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
13.03.2017 Listi yfir síðustu skil sjóða og sjálfseignarstofnana í mars 2017 Staðfestir sjóðir og stofnanir
13.03.2017 Útdráttur úr ársreikningum sjóða og sjálfseignarstofnana 2015 Staðfestir sjóðir og stofnanir
27.02.2017 Kostnaður og skilvirkni kennaramenntunar. Háskóli Íslands og Háskólinn á Akureyri Skýrsla til Alþingis 21
24.02.2017 Eftirfylgni: Þróun lyfjakostnaðar 2008-2010 Skýrsla til Alþingis 26
16.02.2017 Eftirfylgni: Framkvæmd og utanumhald rammasamninga Skýrsla til Alþingis 05
13.02.2017 Listi um skil frambjóðenda Framsóknarflokks í prófkjöri - alþingiskosningar 2016 Stjórnmálastarfsemi
13.02.2017 Listi um skil frambjóðenda Samfylkingar í prófkjöri vegna alþingiskosninga 2016 Stjórnmálastarfsemi
13.02.2017 Útdráttur úr uppgjörum frambjóðenda Samfylkingar vegna alþingiskosninga 2016 Stjórnmálastarfsemi
25.01.2017 Útdráttur úr uppgjörum frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins vegna alþingiskosninga 2016 Stjórnmálastarfsemi
25.01.2017 Listi um skil frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri vegna alþingiskosninga 2016 Stjórnmálastarfsemi
21.12.2016 Endurskoðun ríkisreiknings 2015 Skýrsla til Alþingis 05
15.12.2016 Listi um skil frambjóðenda Pírata í prófkjöri vegna alþingiskosninga 2016 Stjórnmálastarfsemi
14.12.2016 Útdráttur úr ársreikningum sjóða og sjálfseignarstofnana 2015 Staðfestir sjóðir og stofnanir
12.12.2016 Loftgæði á Íslandi - umhverfi og heilsa Skýrsla til Alþingis 17
28.11.2016 Sérstakur saksóknari Skýrsla til Alþingis 09
21.11.2016 Eignasala Landsbankans hf. 2010-2016 Skýrsla til Alþingis 05
08.11.2016 Yfirlit um ársreikninga sókna vegna ársins 2015 Kirkjugarðar og sóknir
07.11.2016 Útdráttur úr ársreikningi Dögunar 2015 Stjórnmálastarfsemi
03.11.2016 Vegagerðin. Skipulag og samruni Skýrsla til Alþingis 11
31.10.2016 Framkvæmd fjárlaga janúar-júní 2016 Skýrsla til Alþingis 05