Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
29.10.2013 Útdráttur úr ársreikningi Bæjarlistans 2010 Stjórnmálastarfsemi
01.11.2013 Framkvæmd fjárlaga janúar-júní 2013 Skýrsla til Alþingis 05
04.11.2013 Eftirfylgni: Innkaupastefna ráðuneyta (2010) Skýrsla til Alþingis 05
12.11.2013 Útdráttur úr ársreikningi L listans 2012 Stjórnmálastarfsemi
13.11.2013 Matvælastofnun Skýrsla til Alþingis 12
18.11.2013 Yfirlit um ársreikninga sókna árið 2012 Kirkjugarðar og sóknir
18.11.2013 Yfirlit um ársreikninga kirkjugarða árið 2012 Kirkjugarðar og sóknir
04.12.2013 Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni: Vinnueftirlit ríkisins (2010) Skýrsla til Alþingis 30
17.12.2013 Eftirfylgni: Keilir ehf. Ríkisframlög og árangur (2010) Skýrsla til Alþingis 20
17.12.2013 Útdráttur úr ársreikningi Hreyfingarinnar 2012 Stjórnmálastarfsemi
17.12.2013 Útdráttur úr ársreikningi Hreyfingarinnar 2013 Stjórnmálastarfsemi
17.12.2013 Útdráttur úr ársreikningi Íbúahreyfingarinnar 2012 Stjórnmálastarfsemi
20.12.2013 Greinargerð um hlutverk Ríkisendurskoðunar samkvæmt 5. gr. laga nr. 19/1988 um sjóði og stofnanir Staðfestir sjóðir og stofnanir
20.12.2013 Framkvæmd fjárlaga janúar-september 2013 Skýrsla til Alþingis 05
14.01.2014 Ferðamálastofa Skýrsla til Alþingis 14
27.01.2014 Útdráttur úr ársreikningi Y-lista Kópavogsbúa 2011 Stjórnmálastarfsemi
27.01.2014 Útdráttur úr ársreikningi Y-lista Kópavogsbúa 2010 Stjórnmálastarfsemi
27.01.2014 Útdráttur úr ársreikningi Y-lista Kópavogsbúa 2012 Stjórnmálastarfsemi
25.02.2014 Rekstrarstaða og reiknilíkan framhaldsskóla Skýrsla til Alþingis 20
27.02.2014 Eftirfylgni: Löggjöf um verkefni Umhverfisstofnunar Skýrsla til Alþingis 17