Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
03.03.2014 Listi yfir síðustu skil sjóða og sjálfseignarstofnana í mars 2014 Staðfestir sjóðir og stofnanir
17.03.2014 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga og eftirlit ríkisins Skýrsla til Alþingis 08
18.03.2014 Eftirfylgni: Úthlutun styrkja úr Rannsóknasjóði Skýrsla til Alþingis 07
19.03.2014 Eftirfylgni: Sorpbrennslur með undanþágu frá tilskipun ESB Skýrsla til Alþingis 17
20.03.2014 Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni: Samgönguframkvæmdir Skýrsla til Alþingis 11
28.03.2014 Eftirfylgni: Útvistun opinberra verkefna til Bændasamtaka Íslands Skýrsla til Alþingis 12
31.03.2014 Skýrsla um ítrekaða eftirfylgni: Þjóðleikhúsið Skýrsla til Alþingis 18
10.04.2014 Lækningaminjasafn Íslands Skýrsla til Alþingis 18
11.04.2014 Átaksverkefni um tannlækningar fyrir börn tekjulágra forráðamanna Skýrsla til Alþingis 24
15.04.2014 Eftirfylgni: Sjúkrahúsið á Akureyri Skýrsla til Alþingis 23
12.05.2014 Eftirfylgni: Þróun lyfjakostnaðar 2008–2010 Skýrsla til Alþingis 26
26.05.2014 Eftirfylgni: Viðskipti heilbrigðisyfirvalda við Heimilislæknastöðina ehf. Skýrsla til Alþingis 24
27.05.2014 Skil frambjóðenda Samfylkingarinnar vegna sveitarstjórnakosninga 2014 Stjórnmálastarfsemi
27.05.2014 Skil frambjóðenda Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs vegna sveitarstjórnarkosninga 2014 Stjórnmálastarfsemi
28.05.2014 Eftirfylgni: Framkvæmd og utanumhald rammasamninga Skýrsla til Alþingis 05
02.06.2014 Eftirfylgni: Stjórnun og rekstur Raunvísindastofnunar Háskóla Íslands Skýrsla til Alþingis 21
04.06.2014 Samningar um símenntunarmiðstöðvar Skýrsla til Alþingis 22
06.06.2014 Uppgjör frambjóðenda Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri vegna alþingiskosninga 2013 Stjórnmálastarfsemi
20.06.2014 Framkvæmdasýsla ríkisins Skýrsla til Alþingis 05
25.06.2014 Úthlutanir forsætisráðuneytis af safnliðum fjárlagaárin 2012-2014 Skýrsla til Alþingis 03