Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
20.03.2012 Fjármálastjórn Landbúnaðarháskóla Íslands Skýrsla til Alþingis 21
05.03.2012 Skuldbindandi samningar – 8. Utanríkisráðuneyti Skýrsla til Alþingis 04
28.02.2012 Rekstur og starfsemi hjúkrunarheimila 2008–2010 Skýrsla til Alþingis 25
15.02.2012 Skil, samþykkt og skráning rekstraráætlana Skýrsla til Alþingis 05
09.02.2012 Skuldbindandi samningar – 7. Umhverfisráðuneyti Skýrsla til Alþingis 17
08.02.2012 Skuldbindandi samningar – 6. Mennta- og menningarmálaráðuneyti Skýrsla til Alþingis 22
04.02.2012 Skuldbindandi samningar – 5. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti Skýrsla til Alþingis
26.01.2012 Náttúruminjasafn Íslands Skýrsla til Alþingis 18
19.01.2012 Ríkisábyrgðir og aðrar fjárhagslegar skuldbindingar sem ekki koma fram í fjárlögum eða fjáraukalögum Skýrsla til Alþingis 33
11.01.2012 Skuldbindandi samningar – 4. Forsætisráðuneyti Skýrsla til Alþingis 03
09.01.2012 Skuldbindandi samningar – 3. Innanríkisráðuneyti Skýrsla til Alþingis
20.12.2012 Atvinnutengd starfsendurhæfing Skýrsla til Alþingis 30
27.11.2012 Dvalarheimili aldraðra: Rekstur og starfsemi Skýrsla til Alþingis 25
22.11.2012 Endurskoðun ríkisreiknings 2011 Skýrsla til Alþingis 05
19.11.2012 Þjónustusamningur ríkisins við Farice ehf. Skýrsla til Alþingis 11
19.11.2012 Bílanefnd ríkisins Skýrsla til Alþingis 05
09.11.2012 Eftirlit með skuldum og fjármagnskostnaði ríkisstofnana Skýrsla til Alþingis 05
08.11.2012 Framkvæmd fjárlaga janúar–júní 2012 Skýrsla til Alþingis 05
08.11.2012 Bótauppgjör við starfsmann utanríkisráðuneytis vegna tjóns á búslóð Skýrsla til Alþingis 04
30.10.2012 Orri - fjárhag- og mannauðskerfi ríkisins. Undirbúningur og innleiðing Skýrsla til Alþingis 05