Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
20.04.2016 Eftirfylgni: Skipulag og úrræði í fangelsismálum Skýrsla til Alþingis 09
20.04.2016 Eftirfylgni: Vinnueftirlit-rikisins Skýrsla til Alþingis 30
27.04.2016 Eftirfylgni: Mótvægisaðgerðir vegna samdráttar þorskveiðiheimilda árið 2007 Skýrsla til Alþingis 08
29.04.2016 Eftirfylgni: Þjóðskrá Íslands Skýrsla til Alþingis 06
03.05.2016 Eftirfylgni: Stuðningur við atvinnu- og byggðaþróun Skýrsla til Alþingis 08
25.05.2016 Eftirfylgni: Eftirlit með bótagreiðslum Skýrsla til Alþingis 32
16.06.2016 Eftirfylgni: Verktakagreiðslur hjá Fasteignaskrá Skýrsla til Alþingis 06
16.06.2016 Eftirfylgni: Innkaupastefna ráðuneyta Skýrsla til Alþingis 05
27.06.2016 Flutningur ríkisstarfsemi Skýrsla til Alþingis 03
05.07.2016 Útdráttur úr ársreikningum sjóða og sjálfseignarstofnana 2014 Staðfestir sjóðir og stofnanir
11.08.2016 Yfirlit um ársreikninga kirkjugarða vegna ársins 2015 Kirkjugarðar og sóknir
17.08.2016 Isavia ohf Skýrsla til Alþingis 11
27.09.2016 Eftirfylgni: Sjúkraflug á Íslandi Skýrsla til Alþingis 24
29.09.2016 Yfirlit um skil frambjóðenda vegna forsetakosninga 2016 Stjórnmálastarfsemi
13.10.2016 Orkubú Vestfjarða Ohf. Starfshættir stjórnar Skýrsla til Alþingis 15
18.10.2016 Útdráttur úr ársreikningi L-listans 2015 Stjórnmálastarfsemi
18.10.2016 Útdráttur úr ársreikningi Framsóknarflokksins 2015 Stjórnmálastarfsemi
18.10.2016 Útdráttur úr ársreikningi Samfylkingarinnar 2015 Stjórnmálastarfsemi
18.10.2016 Útdráttur úr ársreikningi Sjálfstæðisflokksins 2015 Stjórnmálastarfsemi
19.10.2016 Útdráttur úr ársreikningi Bjartar Framtíðar 2015 Stjórnmálastarfsemi