Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
01.11.1995 Framkvæmd fjárlaga janúar – september 1995 Skýrsla til Alþingis 05
01.11.1995 Úttekt á fjárhagsstöðu Lánasjóðs íslenskra námsmanna Skýrsla til Alþingis 21
01.10.1995 Stjórnsýsluendurskoðun á Ríkisútvarpinu Skýrsla til Alþingis 19
01.07.1995 Framkvæmd fjárlaga janúar – júní 1995 Skýrsla til Alþingis 05
01.03.1995 Framkvæmd fjárlaga árið 1994 Skýrsla til Alþingis 05
01.03.1995 Endurskoðun ríkisreiknings 1994 Skýrsla til Alþingis 05
01.02.1995 Skýrsla um endurskoðun sambýla fatlaðra og verndaðra vinnustaða Skýrsla til Alþingis 27
01.12.1994 Greinargerð um sértekjur og sjóðmeðferð framhaldsskóla Skýrsla til Alþingis 20
01.12.1994 Stjórnsýsluendurskoðun á sjúkrahúsi Skagfirðinga, Húsavíkur og Vestmannaeyja Skýrsla til Alþingis 23
01.12.1994 Endurskoðun ríkisreiknings 1993 Skýrsla til Alþingis 05
01.11.1994 Sala á fyrirtækjum í eigu ríkisins 1991 – 1994 Skýrsla til Alþingis 05
01.10.1994 Skýrsla um áhrif skattbreytinga skv. lögum nr. 122/1993 Skýrsla til Alþingis 05
01.08.1994 Framkvæmd fjárlaga janúar – júní 1994 Skýrsla til Alþingis 05
01.07.1994 Heyrnar og talmeinastöð Íslands Skýrsla til Alþingis 24
01.04.1994 Skýrsla um sölu ríkisins á SR-mjöli hf Skýrsla til Alþingis 05
01.04.1994 Skýrsla um skuldbreytingar opinberra gjalda árin 1992 og 1993 Skýrsla til Alþingis 05
01.03.1994 Skýrsla um framkvæmd búvörulaga árin 1988–1993 Skýrsla til Alþingis 12
01.01.1994 Stórnsýsluendurskoðun á embætti sýslumannsins á Keflavíkurflugvelli Skýrsla til Alþingis 09
01.12.1993 Greiðslur opinberra aðila o.fl. til lækna á árinu 1992 - Skýrsla til Alþingis 24
01.11.1993 Stjórnsýsluendurskoðun hjá Framleiðnisjóði landbúnaðarins - Skýrsla til Alþingis 12