Eftirfylgni: Stjórnsýsla dómstólanna

15.12.2023

Skýrslan var unnin að beiðni Alþingis og var markmið hennar að svara því hvernig dómstólasýslunni hefur tekist að annast sameiginlega stjórnsýslu dómstólanna og bæði móta og framfylgja framtíðarsýn stofnunarinnar um þróun stjórnsýslunnar. Úttektin fólk í sér athugun á því hvort stofnunin hafi uppfyllt lögbundið hlutverk sitt, á þeirri stjórnsýslu sem dómstólarnir fara sjálfir með, sem og fjárheimildum dómstólasýslunnar og dómstólanna. Niðurstöður lágu fyrir í maí 2020 og voru lagðar fram fjórar tillögur til úrbóta sem lutu m.a. að eftirliti og samræmdri framkvæmd. Sjá nánar upphaflega skýrslu.

Stjórnsýsla dómstólanna - eftirfylgni (pdf)

Mynd með færslu