Lindarhvoll

18.05.2020

Þessi skýrsla er unnin á grundvelli laga nr. 24/2016, um breytingu á lögum um Seðlabanka Íslands nr. 36/2001.

Ríkisendurskoðun telur rétt að vekja athygli á því að markmið þessarar úttektar er að kanna hvernig Lindarhvoll ehf. stóð að framkvæmd samnings félagsins við fjármála- og efnahagsráðherra. Þannig er þessari úttekt ekki ætlað að endurskoða eða gera úttekt á stöðugleikaframlagi fallinna fjármálafyrirtækja eða virði stöðugleikaeigna við framsal til ríkissjóðs.

Lindarhvoll - skýrsla (pdf)

Mynd með færslu

Lykiltölur

Samanburður á bókfærðu og áætluðu virði stöðugleikaeigna