Stuðningur við atvinnu- og byggðaþróun

22.12.2010

Á árunum 2007–09 gerði Ríkisendurskoðun úttektir á styrkjum ráðuneyta til atvinnu‐  og byggðaþróunar sem m.a. leiddu í ljós að yfirsýn skorti um málaflokkinn. Einnig bentu niðurstöðurnar til þess að hætta væri á að verkefni þeirra stofnana og félaga sem hafa með höndum styrkveitingar og annan stuðning til atvinnu‐ og byggðaþróunar sköruðust.

Stuðningur við atvinnu- og byggðaþróun. Skýrsla til Alþingis (pdf)

Mynd með færslu