Tollframkvæmd. Stjórnsýsluendurskoðun

01.10.2001

Í ljósi þeirra breytinga sem orðið hafa á tollframkvæmdinni taldi Ríkisendurskoðun rétt að gera úttekt á nokkrum þáttum varðandi framkvæmd tollamála, einkum að því er tekur til síðustu þriggja ára, þ.e. 1998 - 2000 að báðum árum meðtöldum.

Tilgangur úttektarinnar var í fyrsta lagi að kanna hversu samræmd tollafgreiðslan væri hjá ólíkum tollembættum, m.a. að því er varðar hvernig lögum og stjórnvaldsfyrirmælum hefur verið framfylgt.

Tollframkvæmd. Stjórnsýsluendurskoðun (pdf)

Mynd með færslu