Skattsvikamál. Ferli, fjöldi og afgreiðsla 1997-1999

01.06.2001

Auknu eftirliti og rannsóknum til að fyrirbyggja og upplýsa um skattsvik fylgir meiri kostnaður, bæði fyrir ríkissjóð og skattaðila. Aðgerðir skattyfirvalda á þessu sviði fela jafnframt í sér að opinberir aðilar þurfa að afla upplýsinga um málefni sem í hugum margra teljast til einkamálefna viðkomandi einstaklinga og fyrirtækja. Verkefni stjórnvalda hlýtur því að felast í að finna það jafnvægi sem tryggir fullnægjandi skattskil án þess að kosta of miklu til eða ganga óþarflega nærri réttmætum hagsmunum skattaðila. 

Skattsvikamál. Ferli, fjöldi og afgreiðsla 1997-1999 (pdf)

Mynd með færslu