Reynslusveitarfélög: Samningar við Akureyrarbæ

15.07.2000

Af hálfu Ríkisendurskoðunar var ákveðið að láta fara fram stjórnsýsluendurskoðun á samningum ríkisins við reynslusveitarfélög. Var ákveðið að taka til sérstakrar skoðunar samninga við reynslusveitarfélagið Akureyrarbæ, þ.e. samninga sem varða yfirtöku sveitarfélagsins á þjónustu sem ríkinu er skylt að veita. Laut athugun Ríkisendurskoðunar að því að kanna hvort samningarnir hefðu verið nægilega skýrir að efni til en auk þess var leitast við að kanna árangur af samningunum. Í þeim tilvikum sem gerður er samanburður í skýrslunni á fjárhæðum fyrir lengra tímabil en tvö ár eru fjárhæðir færðar á verðlagi ársins 1998.

Reynslusveitarfélög: Samningar við Akureyrarbæ (pdf)

Mynd með færslu