Útgefið efni

Ríkisendurskoðun miðlar niðurstöðum endurskoðunar og athugana í skýrslum sem sendar eru Alþingi og hlutaðeigandi aðilum. Auk þess efni sem varðar eftirlit embættisins með fjármálum stjórnmálasamtaka og frambjóðenda og eftirlit með fjárreiðum sjálfseignarstofnana.

Dags. Heiti Flokkur Málefni
25.06.2018 Stjórnir stofnana ríkisins Skýrsla til Alþingis 05
05.04.2017 Starfsmenntun á framhaldsskólastigi: Skipulag og stjórnsýsla Skýrsla til Alþingis 20
25.11.2019 Stafræn opinber þjónusta, stofnun veitingastaða Skýrsla til Alþingis 16
22.05.2015 Staða barnaverndarmála á Íslandi Skýrsla til Alþingis 29
07.11.2007 St. Jósefsspítali - Sólvangur Skýrsla til Alþingis 23
13.05.2003 Sólheimar í Grímsnesi 1996-1999 - Skýrsla til Alþingis 27
30.05.2002 Sólheimar í Grímsnesi Skýrsla til Alþingis 27
11.05.2011 Sorpbrennslur með undanþágu frá tilskipun ESB Skýrsla til Alþingis 17
01.03.1990 Skýrsla um vinnureglur við gerð skilamats opinberra framkvæmda Skýrsla til Alþingis 05
01.04.1994 Skýrsla um sölu ríkisins á SR-mjöli hf Skýrsla til Alþingis 05
01.12.1991 Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Tryggingastofnun ríkisins - Skýrsla til Alþingis 32
02.06.1988 Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Ríkisútvarpinu í júní 1988. Skýrsla um innheimtukerfi Ríkisútvarpsins Skýrsla til Alþingis 19
01.03.1991 Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Ríkisspítölum Skýrsla til Alþingis 23
01.01.1993 Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Landgræðslu ríkisins Skýrsla til Alþingis 17
01.08.1992 Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun hjá Atvinnuleysistryggingasjóði - Skýrsla til Alþingis 30
01.05.1990 Skýrsla um stjórnsýsluendurskoðun á stjórnunarsviði Póst- og símamálastofnunar Skýrsla til Alþingis 11
01.02.1990 Skýrsla um starfsemi Atvinnutryggingarsjóðs útflutningsgreina frá haustdögum 1988 til ársloka 1989, sbr. 4. gr. laga nr. 9/1989 um efnahagsaðgerðir Skýrsla til Alþingis 07
01.03.1991 Skýrsla um skuldbreytingar opinberra gjalda frá 1. júní 1989 til ársloka 1990 Skýrsla til Alþingis 05
01.04.1994 Skýrsla um skuldbreytingar opinberra gjalda árin 1992 og 1993 Skýrsla til Alþingis 05
01.07.1988 Skýrsla um kaup ríkisins á fasteign að Laugavegi 162 fyrir Þjóðskjalasafn Íslands Skýrsla til Alþingis 05